.
roboti a jejich pohádky
Vyprávění robůtků, nad ránem, na střeše mrakodrapů
Takové pohádky, které vyprávějí robůtci, jsou často plné tajuplných slovíček. Pro jistotu si je společně zopakujme :)
Slovíčka
1.
hodiny 
2.
vesmír 
3.
zástrčka 
4.
mimozemšťan 
5.
vypínač 
6.
klíč 
7.
noc 
8.
baterka 
9.
romantika 
10.
rádio 
11.
sonda 
Texty
Geimvera 
ein átti heim í
geimi. 
Hún var þar einsömul. Þetta var fallegur staður.
Nætur 
voru yndislegar úti í
geimi. 
En
geimveran 
vissi ekki hvað
rómantík 
var. Hún
heyrði 
ekki neitt um
rómantík 
í
útvarpi. 
Svo ákvað hún að fara til Jarðarinnar til að fá að þekkja
rómantík. 
Hún tók
rafhlöðu 
af því að
geimurinn 
var mjög myrkur og
klukku 
af því að leið til Jarðarinnar var löng.
Geimveran 
tók
lykil,
opnaði
Þreifarann 
sinn og
fór. 
Á leið mundi hún að hún hefði látið
kló 
tengda í rafmagni og að hún hefði slökkt
kveikjara 
né heldur. En það var allt í lagi vegna þess að rafmagnið í
geimnum 
var ókeypis.
Ján Zaťko 2016-03-20